Hvor er nær skaparanum?

Við verðum að spyrja okkur, hvor er nær skaparanum?
Maðurinn sem biður bænir þrisvar á dag og fylgir boðorðunum?
Eða sá sem hefur farið af sporinu, sá sem hefur ef til vill gert eitthvað það versta sem hægt er að gera, hluti sem gerðu að verkum að hann taldi sig ekki getað komist aftur til baka, en samt segir hann einn dag, ég vil snúa til baka.

Munurinn á Ljósinu og okkur er sá þegar við biðjum Skaparann um fyrirgefningu þá standa dyrnar opnar okkur, en dyr okkar lokast oft, ef einhver særir okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband