Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Upp um eitt þrep!

Sannur leiðbeinandi/kennari er ekki sá predikar og skipar þér fyrir hvað þú átt að gera. Sambandið á milli leiðbeinanda/kennara og þess sem nemur er ekki að öðlast visku - við getum fundið visku allt í kringum okkur. Leiðbeinandi/kennari er sá sem veitir okkur innblástur til að breytast, sá sem viðheldur þrá okkar brennandi til að leggja okkar að mörkum til heimsins.

Í dag, leitaðu til leiðbeinda/kennara þíns, eða þeirra sem hafa stutt mest við bakið á þér. Og spurðu þá um einn hlut sem hjálpar þér að ná upp á næsta þrep.

up a level


Taktu völdin aftur í þínar hendur!

Þú ert sá eini/eina sem hefur endalega valdið eða ákvörðunina um hversu mikið þú vilt breyta lífi þínu.  Þinn persónulegi  vöxtur og betrun á lífi þínu helst í hendur við hversu mikið þú villt leiða líf þitt.  Ef þú leiðir í stað þess að vera leiddur þá munt þú sjá miklar breytingar í lífi þínu.

Í dag, taktu völdin yfir  þeim sviðum lífs þíns sem þú hafðir gefið öðrum vald yfir.

take-control

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband