Hippahátíđ í eyjum.

 1174464153_vido

Undafarin ár hefur veriđ haldin stórskemmtileg hátíđ í Vestmannaeyjum sem nefnist Hippahátíđin og eins og nafniđ gefur til kynna ţá er ţessu tímabili gerđ góđ skil og menn og konur draga fram gömlu góđu mussurnar og hippa glingur og halda hátíđ međ bros á vör.

Međal annars verđur ţjóđlagakvöld ţar á međal eru nokkrir eđal tónlistarmenn sem ég á pínulítiđ í eins og Sćţór Vídó sá sem er á myndinni , Davíđ Arnórs og Pabbi & Beta ( Hermann Ingi & Elísabet) ásamt fleirum stórgóđum tónlistarmönnum.

Frábćrt framtak og ţađ er ekki laust viđ ađ mađur langi bara ađ skella sér til eyja og taka ţátt í gleđinni.

Hver man ekki eftir " All we are saying is give peach a chance"

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Be sure to wear some flowers in your hair.

Svava frá Strandbergi , 23.3.2007 kl. 14:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband