Þú ert yndisleg(ur)

Orðin eru eins og örvar og þær sem valda hvað mestum skaða eru þær sem við beinum að okkur sjálfum. Efasemdir um sjálfan sig og sjálfshatur eru líklega stærstu hindranirnar í lífi einstaklings.

Það er vilji ljóssins að við elskum okkur sjálf. Eftir allt saman erum við sjálf af sama ljósi. Að viðurkenna það og meðtaka er ekki hroki eða sjálfselska. Þvert á móti, að meðtaka og viðurkenna ekki okkar innra ljós þá erum við í raun að hafna ljósi skaparans.

Í dag, sjáðu sjálfan þig sem þá yndislegu persónu sem þú ert.
örvar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er alltaf gaman að lesa bloggið þitt. Þaðminnir mann á hluti og fær mann til að hugsa og ekki síður framkvæma. Hlakka til að lesa fleiri gullmola eins og ég vil kalla það.

Skonsan (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 12:19

2 Smámynd: Kaleb Joshua

Takk fyrir það

Kaleb Joshua, 6.6.2007 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband