Breyttu mér fyrst!

Þú gætir hafa heyrt um gamla máltækið, "þú getur leitt hestinn að andlegum hlutum, en þú getur ekki gert hann andlegan.

Andlegur vöxtur verður alltaf að vera út frá frjálsum vilja.

Við getum talað og talað þar til við verðum blá í framan í þeirri von að fólk breytist og fari að elska og gefa af sér án skilyrða.  En þannig er það ekki og verður aldrei leiðin, Það besta sem þú getur gert er helga sjálfan þig og vinna í þér sjálfum að elska og gefa af þér, svo að ljósið sem þú fæðir út frá þér tali til sálar þess sem þú ert að reyna að hjálpa. 


Einbeittu þér á að taka til í þínu lífi í dag. Það er eina leiðinn, og aðrir munu verða fyrir áhrifum þeirrar breytinga sem þú hefur kallað fram í þínu lífi.

breyttu mér fyrst


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband