FÓRNARLAMBIÐ!

Skiljanlega þá getum við stundum liðið eins og fórnarlömb þegar lífið getur stundum verið ranglátt en best er að kjósa að verða ekki fórnarlamb heldur að reyna umbreyta ranglæti í blessun það er andlega leiðin og sú rétta.

Andlega leiðin er sú að þú færir athyglina af þínum kringumstæðum sem eru að hrella þig og horfir í kringum þig og sérð sársauka annar. Andlega leiðin fær þig til að gera eitthvað í málinu og snúa ferlinum við í blessun.

Ef þú finnur þig á þeim stað að vera full(ur) af óvissu þá skaltu gera eftirfarandi í dag:

GEFÐU AF ÞÉR - Stígðu útfyrir það sem hrellir þig og reyndu að hjálpa öðrum og hugsa um aðra.

SJÁÐU HLUTINA Í RÉTTU LJÓSI –Þú ert ekki tilfinningar. Þótt að þér líði ekki sem best í dag þýðir ekki að þú sért þunglynd(ur). Tilfinningar sveiflast til og frá og eru svo breytilegar. Stattu gegn því að halda of fast í þær á neikvæðan hátt. 

Fórnarlamb


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verð nú bara að segja að þetta blogg er frábært og bíðég eftir næstu færslu með tilhlökkun.. Frábært út í eitt.

Skonsan (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 11:20

2 Smámynd: Birna M

Mæltu manna heilastur

Birna M, 23.6.2007 kl. 21:25

3 Smámynd: Kaleb Joshua

Takk fyrir hlýhug og góðar hugsanir

Kaleb Joshua, 26.6.2007 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband