Hvar býr Guð?

Eitt sinn spurði kennari nemendur sína, " Hvar býr Guð?"  Og nemendurnir svöruðu snögglega, " Guð býr allstaðar."  En kennarinn tók þeirra svar ekki gilt.  Og leiðrétti, " Guð býr hvar sem maðurinn hleypur honum að."

Hvar býr guð

Ljósið skapaði þig til að geta deilt með þér.  Í öðrum orðum, þú ert elskaður/elskuð.  Og allt sem þú þarft að gera er að opna dyr að hjarta þínu, hugsa um aðra og eiga við þá hluti sem kunna að vera óþægilegir.  Það er ekki raun of mikið til ætlast af okkur eða hvað?  Ég veit að það auðveldar sagt en gert en það er það besta sem við getum gert.

í dag, gefðu smá ást og hleyptu Ljósinu inn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Bless á laugardagskvöldi 

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.2.2008 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband