Hvað gerði Jesú frá aldri 12-30?

Heimildarmynd frá National Geographic um æviskeið Jesú frá 12- 30 aldurs sem lítið hefur verið vitað um og vantar alveg í biblíuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll. Er í vinnuni og get því ekki horft á þetta þangað til ég kem heim, en ég skil ekki hvernig menn í sífellu reyna að draga fram mynd af Jesú sem að á sér enga stoð í Kanoninu.

National Geographic hefur gert sig seka um grófa sögufölsun og hliðraðar túlkanir í fyrri myndum sínum um ævi og starf Jesú. Taka hvaða, löngu afsannað, Fan-fiction Apókrýfar samsæri og goose chase kenningar sem rock-solid heimildir á meðan sönnunarbyrðin er sett á Kanonið að afsanna ruglið í mönnum sem fara að spinna gott í 400 árum seinna.

Sannleikurinn er sá að National Geography hefur engar fleiri heimildir eða neinn grunn til að mynda trúverða mynd af lífi Jesú á týndu árunum frekar en nokkur annar.

Jakob (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 11:04

2 Smámynd: Kaleb Joshua

Ég hef tileinkað mér reglu í lífinu sem er sú að vega og meta alla hluti og komast að niðurstöðu sjálfur sem ég er sáttur við, byggða á staðreyndum og sönnunum, líf manna á aldrei að byggjast á því sem aðrir segja eða fullyrða, menn verða ávalt að leita svara sjálfir og komast að niðurstöðu í því liggur hin sanni þroski.

Kaleb Joshua, 27.5.2008 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband