Öll þau svör og lausnir sem þú leitar að eru nú þegar innra með þér!

Mundu að eins og það er ritað "Guð er ekki fjarri."  Ekki láta myrkrar eða neikvæðar hugsanir sannfæra þig um það að þú sért víðs fjarri frá því að vera sá sem þú þráir að vera, eða að fjallið sé of hátt til að klífa það.

Öll þau svör og lausnir sem þú leitar að eru nú þegar innra með þér!

jákvæðni

 

 

 

Í dag taktu þá eitt smátt skref í áttina að því sem þú vilt sjá breytast og Ljósið mun leiða þig áfram á næsta stig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Þegar fólk svarar eins og þú er eitthvað hræðilega mikið að.  Hvernig væri að svara svona undir mynd og fullu nafni?  Mér finnst alveg með ólíkindum hvað fólk getur lagst lágt.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 11.10.2008 kl. 01:52

2 Smámynd: Kaleb Joshua

Sæll kjarri! Áhugavert að þú skulir taka þennan pól í hæðina gagnvart færslunni, en ég get svo sem alveg skilið það miðað við þá atburði sem eru búnir að vera í gangi.  En það sem ég er að benda á að ef við leitum inná við og berum traust á því sem innra býr þá mun leysast úr hlutum en samt sem áður er árangurinn af því samt bundinn því hvaða guð ræður ríkjum í lífi hvers og eins og þá má leggja breiða merkingu í orðið guð.

Bestu kveðjur og vinsemd.

Kaleb Joshua, 11.10.2008 kl. 02:11

3 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Þetta er falleg síða Hermann, uppbyggileg og heiðarleg.  Gott hjá þér Kjarri að biðjast afsökunar.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 11.10.2008 kl. 12:23

4 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Góð áminning hjá þér Hermann!

" Öll þau svör og lausnir sem þú leitar að eru nú þegar innra með þér! "

Takk fyrir þetta.

Vilborg Eggertsdóttir, 12.10.2008 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband