Fćrsluflokkur: Tónlist
George Harrison & Paul Simon
8.5.2007 | 10:52
Rakst á myndband međ tveimur snillingum sem hafa skiliđ eftir sig djúp spor í sögu dćgurlagartónlistar međ sínum einstöku hćfileikum. Hér má sjá ţá félaga George Harrison bítil og Paul Simon taka lagiđ saman á tónleikum. Gerist ekki mikiđ betra tveir snillingar á kassagítar sem láta ljós sitt skína.
- Here comes the the sun.
- Homeward bound.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Cat Stevens / Yufus Islam
11.3.2007 | 13:14
Í gegnum tíđina hefur Cat Stevens veriđ einn af mínum uppáhalds lagahöfundum enda er hann frábćr tónlistarmađur og ég verđ ađ játa ađ mađur varđ svolítiđ svekktur ţegar hann hćtti á sínum tíma, enn til allra lukku ţá hefur hann ákveđiđ ađ taka ţátt í leiknum á ný og gaf út plötu á ný á síđasta ári sem var bara góđ svo ađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum áfram.
Hérna er hćgt ađ sjá skemmtilega heimildarmynd um kappann.
Tónlist | Breytt 12.3.2007 kl. 16:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heart of gold.
30.1.2007 | 01:26
Var ađ setja inn eitt lag heart of gold eftir Neil Young í spilarann og er hér í flutningi hljómsveitarinnar Logar sem er frá Vestmannaeyjum og er ţekktust fyrir ađ hafa gefiđ út lagiđ Minning um mann og selt ţá plötu í bílförmum og ađ vera eitt stćrsta bandiđ sem eyjamenn hafa aliđ af sér.
Ţess má geta ađ fađir minn er lengst til hćgri á myndinni.
Tónlist | Breytt 12.3.2007 kl. 16:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nokkur ný lög.
18.1.2007 | 16:43
Var ađ bćta í spilarann nokkrum lögum til viđbótar sem ţiđ getiđ notiđ ef ţiđ viljiđ.
Lögin eru ţessi.
Stríđsvindar, Í huga mér, Ţađ sem skiptir máli og Regniđ.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Frumsamin tónlist.
13.1.2007 | 17:41
Í tónlistarspilaranum má finna nokkur lög og texta eftir sjálfan mig
fyrstu ţrjú eru frá 1991 . Ég ţarfnast ţín , Heilagi Fađir og Drottinn er konungur
ţar eru spilarar eftirfarandi.
Söngur og kassagítar: Hermann Ingi
Trommur: Óskar Sigurđsson
Rafgítar: Hjalti Gunnlaugsson
Hljómborđ: Birgir J Birgisson
Bassi: Páll
Nćstu ţrjú eru tekinn upp 1998, Frjáls, Án ţín og Lífiđ
Ţar eru spilarar eftirfarandi
Söngur og Kassagítar: Hermann Ingi
Hljómborđ: Birgir J Birgisson
Rafgítar í Lífiđ: Björgvin Gíslason
Saxafónn í Lífiđ: Óskar Guđjónsson
Bassi: Ólafur
Tónlist | Breytt 6.12.2006 kl. 22:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)