Fćrsluflokkur: Tónlist

George Harrison & Paul Simon

Rakst á myndband međ tveimur snillingum sem hafa skiliđ eftir sig djúp spor í sögu dćgurlagartónlistar međ sínum einstöku hćfileikum. Hér má sjá ţá félaga George Harrison bítil og Paul Simon taka lagiđ saman á tónleikum. Gerist ekki mikiđ betra tveir snillingar á kassagítar sem láta ljós sitt skína.

george and paul

  1. Here comes the the sun.
  2. Homeward bound.

Smella hér!

 


Cat Stevens / Yufus Islam

Í gegnum tíđina hefur Cat Stevens veriđ einn af mínum uppáhalds lagahöfundum enda er hann frábćr tónlistarmađur og ég verđ ađ játa ađ mađur varđ svolítiđ svekktur ţegar hann hćtti á sínum tíma, enn til allra lukku ţá hefur hann ákveđiđ ađ taka ţátt í leiknum á ný og gaf út plötu á ný á síđasta ári sem var bara góđ svo ađ verđur gaman ađ fylgjast međ honum áfram.

images  Paul og Yufus

Hérna er hćgt ađ sjá skemmtilega heimildarmynd um kappann.


Heart of gold.

Var ađ setja inn eitt lag heart of gold eftir Neil Young í spilarann og er hér í flutningi hljómsveitarinnar Logar sem er frá Vestmannaeyjum og er ţekktust fyrir ađ hafa gefiđ út lagiđ Minning um mann og selt ţá plötu í bílförmum og ađ vera eitt stćrsta bandiđ sem eyjamenn hafa aliđ af sér.

Ţess má geta ađ fađir minn er lengst til hćgri á myndinni.

 Logar

logar-a-hard-rock


Nokkur ný lög.

Var ađ bćta í spilarann nokkrum lögum til viđbótar sem ţiđ getiđ notiđ ef ţiđ viljiđ.

Lögin eru ţessi.

Stríđsvindar, Í huga mér, Ţađ sem skiptir máli og Regniđ.


Frumsamin tónlist.

Í tónlistarspilaranum má finna nokkur lög og texta eftir sjálfan mig

fyrstu ţrjú eru frá 1991 . Ég ţarfnast ţín , Heilagi Fađir og Drottinn er konungur

ţar eru spilarar eftirfarandi.

Söngur og kassagítar: Hermann Ingi

Trommur: Óskar Sigurđsson

Rafgítar: Hjalti Gunnlaugsson

Hljómborđ: Birgir J Birgisson

Bassi: Páll

Nćstu ţrjú eru tekinn upp 1998,  Frjáls, Án ţín og Lífiđ

Ţar eru spilarar eftirfarandi

Söngur og Kassagítar: Hermann Ingi

Hljómborđ: Birgir J Birgisson

Rafgítar í Lífiđ: Björgvin Gíslason

Saxafónn í Lífiđ: Óskar Guđjónsson

Bassi: Ólafur


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband