Lifðu núna!!
4.1.2010 | 22:41
Þegar við fæðumst inní þennan heim þá vitum við ekki hversu langur tími okkur er gefinn. Þess vegna er það okkur mikilvægt að sóa ekki þeim tíma sem við höfum á þessu lífsskeiði, Þú veist aldrei hversu mikinn tíma þú hefur. Því skaltu lifa lífinu hvern dag eins og væri sá síðasti.
Í dag er rétti tíminn, ekki hika!
Lifðu lífinu lifandi!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.