Stríðsvindar.

Texti sem ég samdi og langaði að deila með ykkur set lag við það í spilarann fljótlega.

Stríðsvindar.

Heyrir þú vindinn blása

Brotnum draumum á brott

Þúsundir manna munu falla

Falla í Guðs arma á ný

 

Þúsund heimili horfin

Hér verður sviðinn jörð

Eyðilegging og sundrung skilin eftir

Svörtu satans hjörð

 

Kaldir vindar þeir blása

Stríðslöndunum í

Blóðdropar þeir falla

Samvisku dalina í

 

Trúarstríð og peningar

Eru oftast ástæðan

Sem fær fólk til að hata

Og atast út í stríð


Enn fjöllin þau fela svörin

Svörin við spurningum þeim

Til þess að stríðsörin

Verði send lengst útí geim


Þá mun sólin brátt skína

Á heimili þeirra á ný

Sviðin jörð verður fögur

Og lífið hefur tilgang á ný.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband