Hlustendaverðlaun fm957

Var staddur á hlustendaverðlaunum fm 957 í gær ásamt miklum fjölda af fólki og var það hin besta skemmtun og flott sýning. Gaman var að sjá Sylvíu nótt með flott show eins og henni er einni lagið, eins voru skemmtileg tónlistar atriði með Trabant, Ampop, Jeff who, Togga, Sprengjuhöllinni ásamt fleirum.
Það er nokkuð ljóst að það er bjart framundan í íslensku tónlistarlífi og gaman sjá hvað er komið mikið af nýjum og góðum böndum sem eiga eftir að gera fullt af góðum hlutum í framtíðinni.

Skemmti mér konunglega og Fm 957 fær hrós fyrir góða sýningu og skemmtun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband