Næsta stoppistöð Paradís.
23.7.2010 | 21:57
Á ferðalagi okkar til paradísar þá þurfum við stundum að fara í gegnum dimma dali. Að ganga uppréttur útúr dimmum dal er leiðin að þeim dyrum sem munu færa þér fullnægju og uppfyllingu.
Í dag þá getur þú verið viss um að þeir erfiðleikar sem þú ert að fara í gegnum er leiðin sem mun færa þér eitthvað betra í skaut og sú blessun er rétt handan við hornið.
Athugasemdir
~ það er greinilegt að lestin er á fullri ferð ~
Vilborg Eggertsdóttir, 26.7.2010 kl. 01:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.