Draumar rćtast!
26.7.2010 | 23:23
Ástćđan ađ viđ finnum okkur stundum föst í sömu sporunum er vegna ţess ađ viđ óskum eftir svo litlu. Ţegar viđ eldumst ţá verđum viđ varkár og förum alltaf öruggustu leiđina. Viđ gleymum ađ láta okkur dreyma.
Manneskja er ekki manneskja ef hún á sér ekki drauma. Ţađ er einmitt ţađ sem gerir okkur frábrugđin. Láta dýrin sér dreyma um eignast fallegt hús, eđa hitta sálufélaga sinn eđa fćra ljós inní heiminn?
Í dag, ímyndađu ţér ađ ţú hafir töfrasprota sem lćtur óskir ţínar rćtast, hvađ er ţađ sem ţú ţráir. Sjáđu ţađ fyrir ţér, upplifđu ţađ og leyfđu ţví ađ gerast. Gerđu ţrár ţínar kunnar. Draumar ţeir rćtast. Ég sé ţađ á hverjum degi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.