Stöðug endurspilun
11.8.2010 | 22:31
Þú hefur augu, enn hvað er það sem þú sérð í raun og veru? Í amstri dagsins förum við gengum sömu rútínuna, göngum yfir sömu göturnar og hittum sama fólkið og líf okkar verður eins og bíó mynd sem er föst á endurspilun og við hægt og hljóðlega verðum ónæm fyrir fegurðinni í kringum okkur og hættum að njóta allra þeirra góðu gjafa sem eru færðar í veg okkar á hverjum degi.
Í dag, taktu þér tíma til að staldra við og horfa og skynja hvað er í raun og veru í kringum þig. Opnaðu augun þín fyrir stærri sýn og veruleika.
Athugasemdir
Getur verið að það sé hægt að komast út úr þessu sjálfsköpuðu, sjálfleiknu, - vídeómynd or 3D ?? :o))
Vilborg Eggertsdóttir, 12.8.2010 kl. 02:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.