Láttu slag standa!

 Sérhver stund sem líður hjá kemur ekki til baka. Allt það sem við ætluðum að gera en gerðum ekki er glatað tækifæri sem getur aldrei orðið eins og það hefði geta orðið. Ef við horfum á hlutina með þessum hætti þá getur þetta verið gríðarleg hvatning sem fær mann til að framkvæma og gera í stað þess að hika og missa af.

Í dag er dagurinn! Stökktu á eitthvað sem þú hefur ekki gert áður. Taktu áhættu. Lífið líður of hratt hjá!

 

 taktu áhættu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband