Heart of gold.
30.1.2007 | 01:26
Var ađ setja inn eitt lag heart of gold eftir Neil Young í spilarann og er hér í flutningi hljómsveitarinnar Logar sem er frá Vestmannaeyjum og er ţekktust fyrir ađ hafa gefiđ út lagiđ Minning um mann og selt ţá plötu í bílförmum og ađ vera eitt stćrsta bandiđ sem eyjamenn hafa aliđ af sér.
Ţess má geta ađ fađir minn er lengst til hćgri á myndinni.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 12.3.2007 kl. 16:31 | Facebook
Athugasemdir
Floltt lag. Young alltaf góđur!
Sveinn Hjörtur , 30.1.2007 kl. 14:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.