Tala meira borga minna!

Ég skipti um farsíma fyrirtćki fyrir ţó nokkru síđan ţar sem ég sá fram á ađ ţurfa ekki ađ borga mánađargjald sem er kostur ef mađur notar símann ekki mjög mikiđ, en fyrir skemmstu ţá fékk ég í hendur bréf frá Sko ţar sem mér er tjáđ ađ ef notkun símans er ekki yfir 990 kr á mánuđi ţá skerđist sú innneign niđur sem er til stađar svo ađ mađur ţurfi ađ kaupa inneign í hverjum mánuđi til ađ fá ađ nota ţjónustu fyrirtćkisins er ţetta leyfilegt ađ breyta skilmálum svona eftir á? jćja en ţađ virđist allt vera leyfilegt á Íslandi. Allavega á sú speki ekki viđ lengur ađ tala minna= borga minna heldur tala meira borga minna allt í ţágu neyslusamfélagsins. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Jahá! Annađ fórnarlamb Sko? Ég lenti einmitt í svona dćmi og fór illa út úr ţví. Ćtlađi ađ spara ţar sem ég tala lítiđ í gemsa. En ţađ fór nú ţannig ađ ég ţurfti ađ borga nokkrar ţúsundir fyrir akkúrat engin símtöl.

Svava frá Strandbergi , 14.2.2007 kl. 12:52

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Bíddu nú viđ ţú ert landi minn! Og ert af hinni frćgu Vídó ćtt. Ég er af Landakots ćttinni. Ef ţú hefur áhuga geturđu séđ mynd af langafa mínum á byggđasafninu í fullum sjómannaskrúđa ţ.e. skinnklćđum. Hann var svo frćgur á sinni tíđ ađ hann reri 40 vertíđir á áttćringnum Gídeon. En afi minn sem líka var útvegsbóndi drukknađi aftur á móti á milli Bjarnareyjar og Heimaeyjar 31 árs ađ aldri. En hans vota gröf er líklega löngu komin undir nýja hrauniđ.

Kveđja frá Eyjapćju

Svava frá Strandbergi , 14.2.2007 kl. 12:59

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

             Heimaey

Bárunnar blúndukögur
skrýđir dimmbláa klettaströnd
ţar sem svarthvítir bjargfuglar sveima
viđ hljómţýđan söngleik vindanna.

Í ţverhníptu bergi óma
ótal vonglađar raddir
vorsins sígrćnu drauma.

Hugur minn horfir og saknar
er ung ég undi og unni

- í fađmi ţér,  fagra eldborna eyja.

Svava frá Strandbergi , 14.2.2007 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband