Allt þitt líf er í höndum þér!
31.10.2012 | 17:39
Án skipulags og aga á göngu okkar um lífið þá munum við
að öllum líkindum missa marks.
Eina leiðin til draga það besta fram í lífi okkar og ná að fullna okkar skeið er að brjótast útúr lærðri hegðun eða mynstri sem hefur litað líf þitt.
Ávani eða lærð hegðun er hluti af mannlegu eðli. Þú getur annaðhvort tekið upp hegðunarmynstur sem færir þér Ljós eða þróað með þér ávana/hegðunmynstur sem mun færa myrkur í líf þitt.
Ef þér mistekst það að taka upp hegðunarmynstur sem færir þér Ljós í þitt daglega líf þá mun Egó þitt taka yfir og fylla það rými með óæskilegu hegðunarmynstri.
Stattu með sjálfum þér. Hvað óæskilegu ávana/hegðun (reykingar, tala illa um aðra, ofát o.s.f.) munt þú kjósa til að taka útúr lífi þínu og skipta fyrir uppbyggilegri hegðun ( leggja til fé, hugleiðsla, hjálparstarf o.s.f.)
Allt þitt líf er í höndum þér.
að öllum líkindum missa marks.
Eina leiðin til draga það besta fram í lífi okkar og ná að fullna okkar skeið er að brjótast útúr lærðri hegðun eða mynstri sem hefur litað líf þitt.
Ávani eða lærð hegðun er hluti af mannlegu eðli. Þú getur annaðhvort tekið upp hegðunarmynstur sem færir þér Ljós eða þróað með þér ávana/hegðunmynstur sem mun færa myrkur í líf þitt.
Ef þér mistekst það að taka upp hegðunarmynstur sem færir þér Ljós í þitt daglega líf þá mun Egó þitt taka yfir og fylla það rými með óæskilegu hegðunarmynstri.
Stattu með sjálfum þér. Hvað óæskilegu ávana/hegðun (reykingar, tala illa um aðra, ofát o.s.f.) munt þú kjósa til að taka útúr lífi þínu og skipta fyrir uppbyggilegri hegðun ( leggja til fé, hugleiðsla, hjálparstarf o.s.f.)
Allt þitt líf er í höndum þér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.