Spegilmyndin

Þeir gallar sem þú sérð í fari annara er oft á tíðum gallar
sem þú þyrftir að eiga við hjá sjálfum þér.
Hér er skemmtileg hugmynd, Breyttu sjálfum þér fyrst, og sjáðu hvort fólkið í kringum þig muni ekki breytast líka.

Hljómar furðulega ekki satt?
Enn ég hef séð þetta rætast í hundruði skipta.
Þú stuðlar að breytingu í lífi annara þegar þú breytir sjálfum þér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband