Fræðslufundur um Kabbalah.
13.3.2007 | 12:52
Miðvikudaginn 14. mars 2007 verður haldin kynningarfundur kl. 20:00 um fræði Kabbalah í Sjálfstæðishúsinu við Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi.
Farið verður yfir helstu atriði Kabbalah og með hvaða hætti sú viska á erindi í okkar líf í dag.
Ræðumaður verður Chagai Shouster sem er kennari hjá The Kabbalah Center í London,
fundur fer fram á ensku.
Ef þú hefur áhuga á að koma á fundinn þá getur þú skráð þig www.kabbalah.is
Kabbalah er ekki trúarbrögð eða trú, heldur tæknilegar upplýsingar fyrir sál mannsins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.