Vel heppnaður fundur.
15.3.2007 | 12:57
Var í gær á fræðslufundi um visku Kabbalah, þar sem ræðumaður var Chagai Shouster kennari hjá The Kabbalah Center í London. Fræðin eru virkilega áhugaverð og eiga fullt erindi við íslendinga og alla þá sem vilja stækka sjóndeildarhringinn.
Mæli með þessu,
Kveðja,
Hermann
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.