Lifðu!
23.4.2007 | 15:56
Lífið er fallegt.
Sérhver stund er veisla af gjöfum ljósins, en stundum gleymum við okkur í dagsins amstri (líka ég) þanning að við missum af því að njóta þeirra gjafa sem eru allt í kringum okkur.
Taktu 30 mínútur af þínum tíma í dag og alla daga - þar sem þú ert ein(n) með sjálfum þér á stað þar sem þú getur setist niður, horft, hlustað, lyktað, skynjað og upplifað og njótið þess að vera þú.
Þegar við höfum komist á þann stað að geta notið þess einfalda og þess stórbrotna þá höfum við sannarlega tekið skref í þá átt að eignast algjört frelsi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.