Horfðu inn og síðan út.

Á leið okkar í gegnum lífið þá þróumst við vöxum, döfnum og þroskumst og á ákveðnum tímapunkti þá eigum við það til að líta í kringum okkur og förum að taka eftir öllu göllunum hjá þessu fólki sem veitti nú ekkert af því að breytast svolítið og við í góðvild okkar jafnvel reynum að benda þeim á og vekja þau til vitundar.

Jafnvel þótt við reynum og leggjum okkur öll fram til að hvetja fólk til að breytast, þá verðum við að viðurkenna þá staðreynd að við getum aldrei þvingað fólk til eins eða neins. Þú hefur aðeins leyfi til að hamast á sjálfum þér og þvingað þig eins mikið og þú vilt.

Hugsaðu um einhvern í lífi þínu sem þú hefur sett þrýsting á til að breytast. Horfðu svo í eigin barm og athugaðu hvernig þú getur framkvæmt þessa breytingu í þínu eigin lífi og kannski verður það innblástur fyrir aðra að gera hið sama.

þrýstingur


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarki Tryggvason

Einhver sagði mér að Guð væri sá eini sem gæti breytt fólki. Skemmtilegt blogg hjá þér:)

Bjarki Tryggvason, 11.5.2007 kl. 12:11

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég er hjartanlega samála  þér !

Ljós

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.5.2007 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband