Verði ljós!

Hversu langt er á milli hugsana þinna og framkvæmdar?

Þegar heimurinn var skapaður þá leið enginn tími á milli ásetnings og opinberunar.  Þegar Skaparinn sagði verði ljós, þá varð ljós á sama andartaki.

Í dag, verði ljós í þínu lífi! Taktu upp eitt af þínum verkefnum sem hafa safnað ryki og blástu lífi í það á ný. 

verði ljós


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband