Jákvæðir straumar!

Hvað merkir það að senda jákvæða strauma frá sér?

T.d. gæti verið einstaklingur í lífi þínu sem pirrar þig og móðgar í hvert skipti sem þú hittir hann og fer í þínar fínustu taugar. Þá getur þú valið að hætta að láta viðkomandi hafa slík áhrif á þig með því að endurforrita huga þinn og fordóma gagnvart viðkomandi, þú tekur þér tíma og hugsar hljóðlega með hvaða hætti ykkar samskipti verða næst þegar þú rekst á viðkomandi, þú ákveður að vera þolinmóður, skilningsríkur og umburðarlyndur og fordómalaus gagnvart viðkomandi

Prófaðu þetta. Einfaldlega sjáðu þau í huga þér.

Sjáðu fyrir þér þau orð sem koma frá munni þínum.
Og ímyndaðu þér með hvaða andlitsdrætti orð þín draga fram hjá viðkomandi.

Ef lífið er eins og bíómynd, þá er alveg upplagt að skrifa nýtt handrit fyrir ykkar næstu samskipti.

images


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúðvík Bjarnason

Takk fyrir þetta! 

Lúðvík Bjarnason, 13.7.2007 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband