Hvað get ég gert?

Öll höfum orðið var við og séð allan þann sársauka sem er allt í kringum okkur og útum allan heim. En samt sem áður eru ekki allir sem láta það skipta sig máli. 

Við getum verið sú manneskja sem leiðir ábyrgðina frá sér og bendir á stjórnamálamenn og stofnanir að þeir þurfi nú að fara að taka á þessum málum, eða við getum verið sú manneskja sem spyr, hvað get ég gert?

Í dag þá skora ég á þig að finna einhverja manneskju sem þú getur látið líða betur í dag. Vertu hvetjandi og umhyggjusamur til að taka meiri þátt í lífi þeirra.

"Hvað get ég gert?" Miklu meira en þú heldur.

B7AIZSCAAMVWWLCAN8R0RDCAPV1ARNCAO9G6S2CAC9Q3QHCA4YMIOECAL1IFANCAHP6WWZCARGDCW4CA3Y1BFXCALY1HICCAPVLVC6CAFYVW7YCAK1XZFOCAHSJCT2CA3ERGE0CA8XKX7I


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég er sammála þér !

kíkjum okkur nær, það er alltaf auðveldara að hafa áhyggjur af þeim sem eru langt í burtu og verða ekki persónulega tengdur því en að klofa svo yfir þann sem liggur við fæturna okkar. byrjum hér og svo þegar það er búið sendum við ljósið yfir til allra.

óska þér fallegs dags í dag

Alheimsljós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 20.7.2007 kl. 09:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband