Spurðu!

Þú getur tekið upp stein sem hefur legið í ánni í tvo daga, eins getur þú tekið stein sem hefur legið í ánni í tvö ár og lagt þá á árbakkann og þeir munu þorna á sama tíma.

Það skiptir ekki máli hversu lengi þú hefur gengið þinn andlega veg. Þá er það stundin sem þú kemst á þann stað að þú þráir að breytast það er sá tími sem þú munt breytast.

Þrýstu á sjálfan þig í dag. Horfðu á þau svið í þínu lífi sem þú hefur forðast að takast á við. Spurðu fólk í kringum þig hvað það sé sem þú þurfir að breyta í fari þínu. Það mun ekki vera notalegt ef þú færð að heyra hreinan sannleikann. En það mun frelsa þig og setja þig frjálsan frá þeirri tilfinningu að þurfa að fela þinn sársauka.
spurðu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband