Hvað gerðist í dag?

í Zóharnum er ritað um að áður en við förum að sofa, þá er gott að fara yfir daginn og vega og meta hvað gerðist yfir daginn, hvort að við höfum sent frá okkur jákvæða eða neikvæða orku, eins hvetur Zóharinn okkur að horfast í augu við hegðun okkar og hugsun á hverjum degi og vinna í og lagfæra það sem miður fer.

Skiptir engu hversu andleg við teljum okkur vera, eða hvaða verkfæri við erum að vinna með, ef við tökum ekki frá tíma til að vega og meta hvað betur mætti fara þá munum við lifa í myrkri. 

Í kvöld, farðu yfir það sem gerðist yfir daginn. Þú kemur kannski ekki auga á hlutina strax. En þráin mun vekja vitund þína og varpa ljósi á neikvæðu deplana. Og að lokum mun fjarlægja sársauka og myrkur úr lífi þínu.
vog


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband