Góða nótt!
19.9.2007 | 11:21
Flestir vilja hvílast þegar þeir sofa ekki satt? Ólíkt flestum, þá hafa kabbalistar ávalt notað svefninn sem grundvöll fyrir andlega vinnu. Ef þú ert að fara í ganga í gegnum áskoranir í lífi þínu, vissir þú þá af því að þú getur óskað eftir lausn og handleiðslu áður en þú ferð að sofa, og mjög oft þá færðu svarið í draumi, eða vaknar næsta morgun og hefur skyndilega svarið sem þú leitaðir af.
Ef þú ert að upplifa ótta og kvíða, vissir þú þá af því að þú getur óskað eftir þeim styrk sem til þarf til að sigrast á ótta og kvíða áður en þú ferð að sofa, og jafnvel munt þú horfast í augu við óttann og kvíða í draumi, svo að það sem virtist óklífanlegt fjall er skyndilega orðið að litlum hól.
Gerðu áætlun um andlega vinnu í kvöld áður en þú ferða að sofa,
Athugasemdir
Altaf gott að koma við hjá þér og lesa upplífgandi og gott efni. Takk fyrir mig á sunnudagsmorgni
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.9.2007 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.