Að viðhalda þakklæti.

Viltu vita hvert mótefnið við því að vera þunglyndur, óhamingjusamur og óuppfylltur?

Þakklæti er svarið.

Þegar við erum upptekin af því að horfa á það góða sem aðrir hafa gert okkur, þá færist athygli okkar af því sem við höfum ekki, og þar sem það er í eðli okkar að vera sífellt að leita að því slæma, þá er það stöðug barátta að viðhalda þakklætinu. 

Hvað er það í lífi þínu sem þú þakklát fyrir?

þakklæti

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband