Heimur í hendi þér!
3.10.2007 | 21:23
Það er ekki nóg að einblína aðeins á okkar eigin framgang og þróun.
Við föllum oft í þá gildru að hugsa með hætti " svo lengi sem ég er að bæta líf mitt og þroskast þá er ég í góðum málum." En það að líta á mannkynið sem eina heild, að við erum í raun eitt er ein af grundvallar kenningum kabbalah. Hvort sem við sjáum það eða ekki, þá erum við öll á sama bátnum.
Í dag leitaðu þá eftir því að lyfta fólki upp og gera eitthvað jákvætt fyrir náungann. Og sjáðu fyrir þér hvaða áhrif orð þín og gjörðir hafa á aðra. Og mundu eina af yfirlýsingum kabbalah.
Eins mikið og við erum ábyrg fyrir okkar lífi, þá erum við jafn ábyrg fyrir öllum heiminum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.