Hver skrifaði biblíuna?
30.10.2007 | 20:56
Undanfarið hefur verið mikil umræða um nýja þýðingu á biblíunni og hversu áræðanleg hún er og það er greinilegt að sitt sýnist hverjum í þessum málum, í ljósi þess þá langaði mig að setja hér skemmtilega heimildarmynd þar sem er skoðað ofan í kjölinn hver skrifaði biblíuna útfrá sagnfræði og sögulegu samhengi, kemur með skemmtilegan vinkil á annars viðkvæmt málefni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.