Deildu með þér.
26.12.2007 | 16:30
Þú þekkir þá tilfinningu þegar samband fer að staðna?
Samkvæmt Kabbalistum, þá er ástæðan líklega sú að þú ert stöðuglega að þiggja án þess að gefa á móti. Þetta framkallar stöðnun, rétt eins og vatnið ef það fær ekki að flæða þá fúlnar það sama á við um að Ljósið stöðvast þegar flæðið er hindrað eða stoppað. Það er ekkert að því að meðtaka- við eigum að meðtaka til þess er ætlast af okkur, en ef þú gefur ekkert af þér, þá verður það sem þú meðtekur takmarkað og ófullnægjandi.
Í dag, gefðu af þér kærleik, ást og umhyggju, deildu tíma þínum með öðrum, njóttu vináttu þeirra sem þú átt að, einfaldlega deildu með þér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.