Deildu með þér.

Þú þekkir þá tilfinningu þegar samband fer að staðna?

deildu með þérSamkvæmt Kabbalistum, þá er ástæðan líklega sú að þú ert stöðuglega að þiggja án þess að gefa á móti.  Þetta framkallar stöðnun, rétt eins og vatnið ef það fær ekki að flæða þá fúlnar það sama á við um að Ljósið stöðvast þegar flæðið er hindrað eða stoppað.  Það er ekkert að því að meðtaka- við eigum að meðtaka til þess er ætlast af okkur, en ef þú gefur ekkert af þér, þá verður það sem þú meðtekur takmarkað og ófullnægjandi.

Í dag, gefðu af þér kærleik, ást og umhyggju, deildu tíma þínum með öðrum, njóttu vináttu þeirra sem þú átt að, einfaldlega deildu með þér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband