Ormurinn í eplinu.

ormurinn í eplinuEins og ormurinn í eplinu hefur takmarkaða sýn af heiminum og hefur jafnvel talið sér í trú um að innann eplisins sé allt það sem í heiminum er.  En þegar hann fundið leiðina útúr því takmarkaða umhverfi sem hann hélt að væri allt sem væri í heiminum, þá birtist honum skyndilega landslag sem er mun stórfenglegra og stærra en hann hafði talið sér í trú um. 

Við lifum eins að mörgu leiti.  Við festum okkur inní takmörkuðu rými, og vitum ekki hvers við erum að fara á mis við.  Vin einblínum eingöngu á það sem við erum og sjáum ekki hvað við getum orðið.

Í dag, grafðu þig útúr því epli sem þú býrð inní.  Hvað er það sem þú villt verða og sjá rætast eftir viku?, mánuð eða ár?´ Sjáðu fyrir þér á hvaða sviðum þú getur vaxið, gerðu meira, vertu meira, ef þú vilt dreyma stórt þá verður þú að hugsa stórt líka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Flott færsla

Lárus Gabríel Guðmundsson, 9.1.2008 kl. 22:20

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

góð samlíking hjá þér

AlheimsLjós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband