EKKI TRÚA ÞVÍ!
13.1.2008 | 04:27
Einn af þeim kostum sem fylgir því að stunda kabbalah er sú tækni og þekking sem gerir þér kleift að þróa með sér síu hugsana með þessari mögnuðu tækni, þú getur sigtað úr þær hugsanir sem að munu skaða og lært að sjá þær fyrir það sem þær eru og neitað að trúa neikvæðum hugsunum sem eru í eðli sínu blekking. Það er samt ekki svo að vitrir menn og konur fái ekki neikvæðar hugsanir - það getur í raun enginn stöðvað þær - en þeir trúa þeim samt sem áður ekki. Þetta er það sem gerir þá vitra í raun.
Hverju ertu að trúa í dag.
Athugasemdir
sæll... fór inná kabbalah.is ... flott framtak...
Hef í gegnum tíðina verið að lesa smá og smá um þessa aðferðafræði... flott
Margrét Ingibjörg Lindquist, 13.1.2008 kl. 09:36
Við höfum hugsanir,
við erum ekki hugsanir okkar, þegar við skiljum það, þá er hægt að velja hugsanir sínar !
góður pistill.
hafði gott kvöld
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 21:38
Athyglisvert....eins og venjulega...
Lárus Gabríel Guðmundsson, 14.1.2008 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.