Verð ég að trúa á guð til að lifa andlegu lífi?
21.1.2008 | 20:56
Ég hef fengið oft þá spurningu um hvort kabbalah sé trú, og í því tilefni langar mig að setja fram þetta myndband sem útskýrir á einfaldan og góðan hátt muninn á trú og kabbalah.
Eins smá hugleiðing um bænina.
Njótið vel,
Kv. Hermann
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.