Hvað segir Kabbalah um þunglyndi?
4.2.2008 | 22:50
Þunglyndi er í raun aðeins skortur af Ljósi. Ef þú gengur inní myrkvað herbergi, þá kvartar þú ekki eða fríkar út af áhyggjum. Þú einfaldlega teygir þig í ljósrofann og kveikir og viti menn allt myrkrið hverfur eins og dögg fyrir sólu. Það að deila lífi okkar og gefa af okkur til annarra það er okkar ljósrofi.
Já, þannig er nú það!
Í dag, gakktu inni í daginn og deildu lífi þínu með öðrum. Legðu einhverjum hjálparhönd, t.d. einhvern sem er í verri aðstöðu en þú. Þegar þú gefur af þér þá dregur þú Ljós inní sálu þína. Og Ljósið fjarlægir allt það myrkur og þunga sem þú kannt að finna fyrir.
Athugasemdir
Stórgott...eins og venjulega :)
Lárus Gabríel Guðmundsson, 6.2.2008 kl. 02:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.