Allt sem til ţarf er ást.
16.2.2008 | 14:22
Af hverju reynist okkur svo erfitt ađ segja ég elska ţig? Ţá er ég ekki ađ tala um elskhuga okkar, heldur viđ vini, foreldra, kennara. Af hverju er svo erfitt ađ láta ţessa fimm litlu stafi e-l-s-k-a hljóma úr okkar munni?
Er ţađ ekki dásamleg gjöf til ađ gefa einhverjum, ást og kćrleik. Hugsađu um hversu vel ţér líđur ţegar einhver segir, ég elska ţig. Oft á tíđum ţá erum viđ ađ strögglast og ţrjóskast viđ einhvern úr fjölskyldunni, eđa erum kuldaleg viđ vin, ţađ ađ segja ég elska ţig er allt ţađ sem til ţarf til ađ fjarlćgja ţađ myrkur sem hefur sest yfir líkt og ţoka. Viđ deilum og ţrćtum og reynum ađ skilgreina hver hefur rétt eđa rangt fyrir sér ţegar eina sem til ţarf er lítil hljómur ómi úr röddu ţinni, ég elska ţig!
Hvern elskar ţú og metur mikils, en er samt hrćdd(ur) ađ láta vita hvernig ţér líđur innanbrjóst? Vertu djörf eđa djarfur og láttu slag standa og segđu hvađ ţér finnst um viđkomandi. Opnađu huga ţinn og hjarta og segđu međ röddu ţinni, ÉG ELSKA ŢIG!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.