Jákvætt fólk!

Rav AshlagRav Ashlag einn af meisturum Kabbalah og brautryðjandi fyrir því að opna þessa visku fyrir öllum, kenndi það að ef þú raðar í kringum þig fólk með stóra drauma og þrár fyrir vexti og breytingum þá mun Ljósið hjálpa þér að fara fram úr þinni eigin takmörkuðu þrá.  Til að dreyma stórt þarf að hugsa stórt og þá er gott að umgangast fólk sem er með stærri drauma en manns eigin því að þá munum við stækka okkar ker og drauma og fara fram úr okkar eigin væntingum.

Í dag er kjörin dagur til skoða hvaða fólk þú hefur raðað í kringum þig.  Er það að hjálpa þér að vaxa, eða er það að draga úr vexti þínum?  Hvað getur þú gert í því að hafa ávallt fólk í kringum þig sem er jákvætt og andlegt.
Jákvætt fólk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband