Hefur þú trú á sjálfum þér?
27.2.2008 | 23:29
Samkvæmt bók dýrðarinnar The Zohar, þá er stærsta og hættulegasta orrustusvæðið í huga okkar. Hver er óvinurinn? Okkar eigin efi. Efasemdir um peninga, efasemdir um hamingju, efasemdir um okkar eigin verðleika.
Stígðu fram og segðu þessum neikvæðu hugsunum stríð á hendur. Þitt sterkasta vopn er skýr hugsun og skýr sýn, að vita með fullvissu að ef Ljósið hafði fyrir því að færa þig inní þennan heim, þá hlýtur þú að vera að gera eitthvað rétt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.