Sama súpan - Önnur skeiđ!
21.4.2008 | 01:55
Rétt eins og sálin nćrir líkamann, ţá nćrir Ljósiđ eins heiminn, líkaminn lifir ekki án sálar, og heimurinn lifir ekki án Ljóssins. Ljóskraftur Skaparans er í öllum hlutum ávalt, andar lífi stöđuglega í lungu okkar.
Ţegar verktakinn hefur lokiđ ađ byggja hús, ţá tekur nćsta verkefni viđ. Ţegar Ljósiđ skapađi okkur, ţá staldrađi ţađ viđ og heldur stöđuglega áfram ađ byggja okkur upp, dag og nótt.
Stundum föllum viđ í ţá gryfju ađ hugsa "enn einn dagurinn, enn ein krónan ađ vinna fyrir," "sama súpan, bara önnur skeiđ." En einmitt ţađ er blekking, gildra. Ţetta er bragđ sem andstćđingurinn fćr okkur til ađ sóa stundum í okkar lífi.
Í dag, vertu ţá ţakklát(ur) ađ ţú sitir hér og lest ţessi orđ. Ţakklát(ur) fyrir ţá stađreynd ađ ţú fćrđ annan dag til ađ lifa og brenna fituna utan af sál ţinni. Ţakklát(ur) fyrir ţađ fólk sem kemur inní ţitt líf - ţađ góđa og líka ţađ slćma. Ţakklćti, ţakklćti ţakklćti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.