Fullvissa!
4.5.2008 | 14:41
í þá níu mánuði sem við erum í móðurkviði áður en við fæðumst, þá heldur engill á kerti fyrir okkur, og kennir okkur leyndardóma alheimsins. Við meðtökum allt, frá upphafi til enda heimsins. Þegar við svo fæðumst, þá blæs engillinn blíðlega á efri vör okkar og lætur okkur gleyma öllu því sem við höfðum lært. En samt eru upplýsingarnar en til staðar í sálu okkar í undirmeðvitund okkar, sú hugmynd að Skaparinn leggi slíkan grunn í okkar sál, og það er á þeim grunni sem við byggjum okkar meðvitund upp.
Þessar minningar sem við fáum í móðurkviði eru grunnurinn af því sem Kabbalistar kalla fullvissa.
Úr bókinni Becoming like God eftir Michael Berg.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.