The Moses code
27.5.2008 | 10:55
The Moses code, mynd frá leikstjóra The Secret, Drew Heriot sem er ástralskur leikstjóri, flott mynd sem er að mínu mati rökrétt framhald af Secret myndinni og kemur inná þá hluti sem mér fannst vanta í The secret.
Athugasemdir
Ó my.... Einmitt nýjasti uppáhalds vinur minn :)
Horfði á Conversations with God í síðustu viku, var með ekka þegar myndinni lauk :)
Downloadaði 6 hljóðbókum með samtölum Neales við Guð og get ekki slitið mig frá þeim......... GEGGJAÐAR!!!!!
Sama hvort það er The Secret, A New Earth eftir Eckhart Tolle, eða Conversations with God rituð af Neale Donald Walsch, þeim ber öllum saman og þau geta ekki öll haft rangt fyrir sér.
Takk fyrir ábendinguna :)
Kveðja Guðlaug
Guðlaug Aðalrós, 27.5.2008 kl. 23:30
Takk fyrir þetta ... Þvílík gjöf sem þú hefur gefið mér í dag... og á degi sem markar mikil tímamót í lífi mínu... ég var að koma heim frá Reykjavík eftir að hafa verið með barnið mitt á spítalal og sat hér og var einmitt að hugleiða hvað á ég að gera ?? ekki bara núna... heldur með líf mitt... Þakka þér fyrir þessa frábæru gjöf...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 4.6.2008 kl. 18:10
Ertu búin að sjá The Opus movie?
Guðlaug Aðalrós, 7.6.2008 kl. 11:27
Nei ég hef ekki séð hana, mun pottþétt tékka á henni.
Kv. Hermann
Kaleb Joshua, 8.6.2008 kl. 05:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.