Vegasalt Ljós og myrkurs.

Í byrjun hvers dags þá eru vogaskálar Ljóssins og myrkursins í algjöru jafnvægi 50/50 í lífi hvers manns.  Skaparinn hefur yfirsýn með öllu ferlinu og sér til þess á hverjum degi.  Ef við kjósum aðeins að bregðast bara við eða svara ávallt í sömu mynt þá skekkist vogin á kostnað Ljóssins.  Enn á móti getum við lyft upp vogarskál ljóssins þegar við grípum tækifærið til að leggja öðrum lið og hjálpa, ef við gerum umfram það sem til er ætlast, gerum eitthvað óvænt, þá lyftist vogin upp á kostnað myrkursins. 

Í dag, taktu saman upplýsingarnar um tilfinningarnar, hugsanir og framkvæmdir.  Það mun hjálpa þér ekki bara að halda góðu jafnvægi, heldur líka hjálpar þér að yfirbuga myrkrið.  Stundum getur útlitið virkað svart en í raun ertu þá aðeins einu skrefi frá því að komast aftur í ljósið.

vog


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband