Ekki missa marks!

Að ganga hin andlega veg getur orðið aukahlutur eða aukaatriði þegar gangan er orðin að vana. Við verðum að velja að ganga hin andlega veg aftur og aftur og skerpa okkur á hverjum degi svo að við festumst ekki í viðjum vanans, þá verður ganga okkar skyndilega að trúarbrögðum, en ekki andleg þroskaganga. Ef við töpum meðvitund okkar og fókus þá missir gangan marks og þú festist í sömu sporunum og hættir að þroskast.

fastur

Í dag, nálgastu lærdóm þinn og leit þinni á ferskan og nýjan hátt. Gerir þú þetta þá munt þú finna glænýtt kraftaverk líka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband