Fylgdu eiginn sannfæringu!

Kabbalah kennir okkur það að sálin okkar veit ávallt hvað hið sanna og rétta er: gæti verið sálufélaginn eða hvað skuli panta í hádegismatinn. En við eigum það til að tínast í okkar eigin hugsunum og flækja hlutina meira en þeir ættu að vera.

Í dag, hafðu það einfalt. Gerðu og segðu það fyrsta sem þér kemur í hug. Það eru yfirleitt réttu ákvarðanirnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

I DID THAT !

Vilborg Eggertsdóttir, 11.2.2009 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband