Finndu sjálfan þig!

Skilningur þinn og meðvitund á lífinu og á því hver þú ert fer algjörlega eftir því hversu djúpt þú vilt kafa og hversu mikið þú vilt setja undir smásjá og draga fram í ljósið. Ef þú kannar aðeins yfirborðið á öllum hlutum þá kann að virðast að mikil óreiða ráði ríkjum. Þér gæti fundist lífið tilviljunarkennt og kaos,óreiða kann að sýnast sá veruleiki sem blasir við þér.

En þrátt fyrir að þér finnist þetta vera veruleikin þá býrð þú yfir krafti sem gerir þér kleyft að sjá í gegnum óðreiðuna. Ef þú aðeins rýnir nógu lengi, þá byrjar þú að sjá skipulag á bak við óreiðuna. Fegurðina og Galdurinn.

Ekki trúa mér eða því sem ég segi í dag, leitaðu og sjáðu sjálfur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband