Taktu völdin aftur í þínar hendur!
5.8.2009 | 22:17
Þú ert sá eini/eina sem hefur endalega valdið eða ákvörðunina um hversu mikið þú vilt breyta lífi þínu. Þinn persónulegi vöxtur og betrun á lífi þínu helst í hendur við hversu mikið þú villt leiða líf þitt. Ef þú leiðir í stað þess að vera leiddur þá munt þú sjá miklar breytingar í lífi þínu.

Í dag, taktu völdin yfir þeim sviðum lífs þíns sem þú hafðir gefið öðrum vald yfir.

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.